6.2.2011 | 14:53
Misskilningur...
Hvernig í ósköpunum dettur Sigmundi Erni í hug að hann sé einhver útvalinn í þetta verkefni?
Eru menn algjörlega veruleikafirrtir þarna í Kirkjustrætinu?
Það skiptir að sjálfsögðu engu máli hvernig við röðum upp sömu vinnufélögunum, allt saman tengt saman hagsmunaklíkum, og alls konar vitleysu.
Við þurfum nýtt og allt öðruvísi fólk þarna inn.
Tilbúinn að mynda nýja ríkisstjórn um atvinnumálin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hin hliðin?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá! Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór eru líklega tvö mestu fíflin á alþingi. Er nægjanlegt í því sambandi að horfa á þátt þeirra á ÍNN. Sigmundur Ernir er bara illa upplýstur og veruleikafirrtur spjátrungur á meðan Tryggvi hefur alltaf starfað samkvæmt boðorðinu "Hafa skal það sem borgar best" auk þess að vera álíka veruleikafirrtur en kannski ekki alveg jafn heimskur og Sigmundur Ernir, en það munar samt ekki það miklu.
Guðmundur Pétursson, 6.2.2011 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.