18.5.2012 | 23:10
Prófaðir þú bílinn?
Alveg stórefast ég um það, er þetta ekki bara kostuð auglýsing?
Gæðin ofar verðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hin hliðin?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þessi díeselvel ekki sú sama og er fjöldaframleidd fyrir margar aðrar bílaregundir, td. frá Ford. Mig grunar það.
Stefán Þ Ingólfsson, 18.5.2012 kl. 23:35
Það er nú bara venjuleg WW díselvél í Skodanum, eins og reyndar allt kramið. Hvort þessar vélar eru notaðar af Ford veit ég ekki, en þær eru notaðar með góðum árangri í báta og trillur.
Guðjón, hefur þú reynt svona bíl? Sjálfur hef ég ekki ekið Skoda Superb, en þekki hins vegar vel til nokkurra sem eiga slíka bíla. Skemmst er frá að segja að ánægja þeirra allra með bílinn er mikil. Nánast enginn viðhaldskostnaður og eyðslan með því allra minnsta sem þekkist af bíl í þessum stærðarflokk. Ég verð að viðurkenna að hafa ekki haft mikla trú á Skodanum, en það er nokkuð síðan ég skipti um skoðun. Myndi hiklaust kaupa mér svona bíl ef ég hefði efni á því!!
Gunnar Heiðarsson, 19.5.2012 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.