Auðvitað

Auðvitað sameinumst við,  búum til eitt stórt og öflugt sveitarfélag til hagsbóta fyrir okkur öll.  Fyrri sameining varð bara til þess að koma mjög hæfum sveitarstjórnarmönnum frá og skilaði engu nema úlfúð og sundrung,  allt fyrirséð. Ásakanir á henur núverandi sveitarstjórnarmönnum með ólíkindum,  allt frá misnotkun valdsins til valdahroka, margar alvarlegri en svo að líðandi sé að þeim skuli vera ósvarað. Óskiljanleg þessi "sveitarmennska" að halda það að það komi ekkert nema slæmt frá Árborgar mönnum,  ég meina, fólk verður að horfast í  augu við það að við erum komin inn í 21, öldina og verðum að þjónusa þegnana af myndarskap,  höfum enga burði til þess nema standa saman sem flest að því.  Við getum ekki endalaust sótt alla þjónustu í Árborg en standa svo fyrir utan þegar okkur hentar.

Þegar gengið var til kosninga um  sameiningu flóahreppana voru rökin ákaflega haldlítil og nánast eingöngu tilfinningaleg.  Með sameiningu við Árborg snýst máið klárlega um þjónustu og  peninga,  hvort tveggja vantar okkur tilfinningalega.

Skora á flóamenn að líta nú upp fyrir grastoppana,  hugsa stórt og myndarlega.  Róum öllum árum að betra mannlífi. 

 

 

 


mbl.is Vilja sameina Árborg og Flóahrepp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hin hliðin?

Höfundur

Guðjón Guðvarðarson
Guðjón Guðvarðarson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1100

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband