17.9.2007 | 20:41
Kjaftæði !!!
Hver trúir virkilega svona bulli? Þarna hafa fréttamenn látið hafa sig að algjörum fíflum!!!
Ég meina, pælið í því. Hverjar eru líkurnar á að hitta maka sinn svona á spjallinu?
Daður á netinu endar með skilnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hin hliðin?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er sennilega í fréttum af því þetta telst vera fréttnæmt og ekki endilega gúrkutíð í fréttaheiminum. hverjar eru annars líkurnar á að sama manneskjan vinni stóra pottinn í lottóinu í USA?
þetta er fjandi skondið atvik!
linda (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 21:13
Sennilega eru líkurnar jafn miklar og að þetta fólk hafi byrjað saman upphaflega.
Þau hafa e.t.v. leitað að fólki sem á heima í Bosníu og þá er það búið að útiloka nokkra úr heildarmenginu.
Þá hafa þau leytað að andstæðu kyni og þá er helmingurinn eftir af þeim. Þar sem það eru um 4 milljónir í Bosníu þá mætti ætla að einungis 2 milljónir séu eftir.
Þá eru 95% af þjóðinni í þremur mismunandi trúarhópum. Ef við gefum okkur að það séu jafn margir í hverjum hóp og þau hafi valið aðila úr eigin trúarhópi eru ekki nema um 700þús manns eftir.
Netnotkun í landinu er örugglega ekki algeng og ef við gerum ráð fyrir að einungis 1/3 hafi aðgang erum við að tala um að það séu 250þús manns eftir.
Af þessum 250þús eru margir orðnir aldraðir eða börn en ég geri ráð fyrir að þetta fólk hafi leytað að fólki á svipuðu reki. Það má því taka 2/5 af þessum fjölda. Þá eru 150þús eftir.
Af þeim eru kannski ekki nema 5-10% að leyta sér að sálufélaga á netinu og þá eru ekki nema 10-15þús manns eftir.
Þá sérðu að það eru ekki nema 1/10þús að þetta hafi gerst miðað við gefnar forsendur. Þar sem íbúar jarðar eru nokkrir milljarðar er ekkert galið að ætla að þetta gæti gerst oftar. Ég held að líkurnar á 5 réttum í lottói séu um 1/60þús (ég er ekki alveg viss) og það er reglulega einhver með 5 rétta hér á landi. Það má því alveg gera að því skóna að þetta sé að gerast reglulega út um allan heim.
Að lokum ætla ég að benda þér á skemmtilega hasarmynd sem heitir Mr og Mrs Smith með þeim Brad Pitt og Angelinu Jolie.
Steinn Hafliðason, 17.9.2007 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.