26.9.2007 | 19:52
Líta í eigin garð.
Var á ferð í umdæmi Hvolsvallarlögreglunnar í sumar þegar ég mætti bílalest, hægfara, fremstur fór lögreglubíll, bílstjórinn upptekinn við annað en huga að akstrinum. Vitið hvað?
Hann var með aðra höndina og auðsýnilega allann hugann við símann sinn, "codriverinn" sat aðgerðarlaus hjá.
Þig getið verið viss um að ef málið væri rannsakað (þá auðvitað af Hvolsvallarlögreglunni sjálfri) þá kæmu þeir kokhraustir ( og að vonum gáfulegir ) fram í sjónvarpinu og fullyrtu að ekkert væri að, og þeir störfuðu í fullkommnu samræmi við lög og rétt í landinu.
Lögregla á Hvolsvelli eykur eftirlit með skyttum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hin hliðin?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1099
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og reglulega sorglegt að sjá að löggan er farin að mæla árangur sinn miðað við fjölda sektarmiða sem þeir geta dreyft.
Ég skal taka dæmi, í lok sumars var átak hjá lögguni.
Þeir komu hróðugir fram, börðu sér á brjóstkassan og töluðu um mikinn fjölda fólks sem hafði verið sektaður.
Á meðan þetta átti sér stað gat ég ekki merkt að.:
#1. Fleiri notuðu stefnuljós en venjulega.
#2. Eða fækkun fólks sem er "japp-keyrandi" rásandi hingað og þangað um akreinarnar í hörku samræðum í gemsann.
#3. Ekki gat ég heldur merkt að það væru færri eineigðir bílar í umferðinni.
Þannig að ég verð áfram að gefa lögguni falleinkun.
Hrappur Ófeigsson, 26.9.2007 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.