4.11.2007 | 22:41
Peningar auðvitað!!!
Enn hefur ekki verið reistur svo hár múr, að ekki sé hægt að teyma yfir hann asna klyfjaðan gulli !!!
Landeigendur slíta viðræðum við Landsvirkjun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hin hliðin?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, asnar Landsvirkjunar hafa verið klyfjaðir öllu mögulegu og ómögulegu til að vilji Landsvirkjunar verði alveg örugglega að veruleika, án þess að einhver bændaskrípi standi í vegi fyrir þeim. Starfsaðferðir Landsvirkjunar hafa snúist í höndum þeirra manna, og landeigendur eru margir hverjir skelfingu lostnir yfir því hvað forsvarsmenn fyrirtækisins leyfa sér, og hafa því hætt samningaviðræðum endanlega.
Benjamín Plaggenborg, 5.11.2007 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.