14.11.2007 | 04:48
Rugl og óvitaháttur.
Ég hef nú aldrei heyrt annað eins, hrósa fimm ára óvita fyrir að æða inn í brennandi hús, þetta á ekkert skylt við hetjuskap.
Óvitaháttur og ekkert annað, hann hefði bara átt að brenna inni, væruð þið stolt af hetjuskapnum þá?
Hvað haldið þið að hann hafi gert sér grein fyrir hættuni, eða vitað eðlileg viðbrögð við óvæntum uppákomum.
Alveg stórvarasamt að halda því að krökkum að þetta sé það sem beri að gera í svona tilfellum, ekki vildum við að fimm ára börnin okkar væru að þvælast inn í brennandi hús, haldandi það hetjuskap og aðdáunarvert.
Bið fólk aðeins að doka við.............taka til í höfðinu.
![]() |
Kóngulóardrengur bjargaði ungbarni úr brennandi húsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hin hliðin?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ættir að fara og húðskamma drenginn fyrir þessa heimsku sína, enda heyrist mér að þú, líkt og flestir bloggarar, vitir best allra hvernig aðstæður þarna hafa verið. Þessi óviti hefði betur horft á húsið brenna og vera ekki með þennan fíflagang. Fréttir sem okkur eru færðar eru iðulega neikvæðar af einhverjum hörmungum úti í heimi. Nú þegar okkur er sagt af því að barni hafi verið bjargað úr brennandi húsi og það af fimm ára dreng, þá er það rugl og óvitaháttur. Hefði þér liðið betur að fréttin væri um að stúkubarn hafi brunnið inni?
Ingólfur (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 09:09
Já dagurinn hefði eflaust orðið mikið betri hjá okkur öllum ef stelpan hefði nú bara brunnið þarna inni
....
Ragnar Sigurðarson, 14.11.2007 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.