14.11.2007 | 05:02
Markaðslögmáið er: Betra aðgengi og meira úrval = meiri sala
Er bara ekki nokkur leið fyrir fólk að kingja þessu?
Haldið þið virkilega að það séu önnur lögmál fyrir áfengi?
Fréttin sannar þetta, má ekki bara viðurkenna ósigur sinn í þessu eins og menn?
Haldið þið virkilega að brugg og smygl hafi lagst af við komu bjórsins?
Hafa einhverjar tölur sínt það?
Standa eins og maður, taka ósigri jafn og sigri?
Mjög gott að aðeins stoppa við og hugsa málið.
Áfengisneysla jókst um 65% á Íslandi á aldarfjórðungi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hin hliðin?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1099
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áfengisneysla er að verða stærsta heilbrigðisvandamálið hjá vestrænum ríkjum. Þetta er vandamál framtíðarinnar. Sett inn nokra linka sem sýna afleiðingarnar.
http://www.dv.is/frettir/lesa/2357
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item177025/
http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1267141
http://www.bmj.com/archive/7088e1.htm#4-ref4
Páll Geir Bjarnason, 14.11.2007 kl. 05:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.