Athugasemdir

1 Smámynd: Hr. Z

Gott og vel, en heldur þú virkilega að þeir hækki ekki rafmagnsverð hvort eð er?  Vilt þú borga margfalt meira fyrir rafmagnið en þú þarft?  Finnst þér það ekki nógu dýrt nú þegar?  Vissulega hækka orkuveitur landsins rafmagnsverð þegar þeim dettur það í hug, og heita vatnið hækkar líka þegar þeim hentar.  En við þurfum ekki að borga meira en við komumst af með.

Hr. Z, 20.11.2007 kl. 09:14

2 Smámynd: Guðjón Guðvarðarson

Jú jú,  auðvitað á að "ausa,  þó að gefi á"  og sjálfsagt að gera allt til að  vera skrefinu á undan. 

Það er bara þetta:  Ég á þetta fyrirtæki,  ég vil sjá hvað orkan kostar til stóriðju hjá fyrirtækinu mínu,  ef kostnaðarverð er umtalsvert lægra til þeirra,  þá hlýt ég að geta fengið hana nær kostnaðarverði en nú er.  Get bara ekki sætt mig við að fyrirtækið mitt ráði ráðstöfunartekjum mínum,  þe.  ef ég  spara meira þá taka þeir meir,  þannig að það eru einhverjir stjórar sem ráða hvað er eftir í veskinu mínu.

Ég sætti mig bara ekki við að það sem ég  spara fari í einhvern forstjóraleik hjá Landsvirkjun,

Ég meina,  þessir menn eru á svona 30 falt mínum launum,  fyrir utan hugsanlegar þóknanir fyrir að sökkva landinu okkar í þágu erlendra auðhringa  

 ( það dettur vonandi engum í hug að  viljinn til að vinna fyrir laununum, sem þeir fá hjá okkur,  sé það sem rekur þessa menn til að færa allt í kaf hjá okkur,,,,svona "come  on..."  "meikar ekki sens".

Guðjón Guðvarðarson, 20.11.2007 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hin hliðin?

Höfundur

Guðjón Guðvarðarson
Guðjón Guðvarðarson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband