17.12.2007 | 17:58
Kennara / skóla einkunn
Er það ekki málið, kennið ekki börnunum um. Getur varla verið að öll börn á suðurlandi séu lakari námsmenn en í öðrum landshlutum.
Þarna hlýtur að koma til metnaðarleysi skólastjórnenda og kennara, vill svo til að ég þekki dæmi þess. Enda ganga kennarar fremstir í þeim flokki sem vilja samræmdu prófin burt.
Niðurstaða: Samræmd próf = einkunn kennslunnar.
Einkunnir hæstar í SV-kjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hin hliðin?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1099
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.