21.7.2008 | 21:30
Myndvinnsla?
Allt bloggið hér og fyrir framan það fróðlegt svo langt sem ég skil.
Það sem ég nota tölvu við,er fréttir, póstur og svo aðallega myndvinnsla og er mér nokkuð sama hvað stýrikerfið heitir svo lengi sem það vinnur hratt, vel og hnökralaust.
Þá er komið að því...hvernig vinna saman öflug Photo shop forrit og marg um rædd Linux stýrikerfi?
Einhver þarna úti segið mér.
Fyrirfram takk.
Guðjón
Allt opið og ókeypis? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hin hliðin?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.