Útbrgað í %

Mér finnst einhvern veginn að umræða og hugsun fólks snúist um prósentur en ekki peninga.

Það er ekki spurt um hvað hluturinn kostar heldur hve mörg prósent afsláttur,  ég spyr afsláttur af hverju?

Hver útbýr þennan "sannleika" sem verð á td. bílum er ?

Hver fær útborgað í % ?  Og þá í öfugum hlutföllum lægri laun = hærri %,  og svo öfugt!!!

Svona til fróðleiks þeim sem ekki átta sig á  þessu:

       Sá sem fær 1,000 kr. í laun og svo 25% launahækkun er með 1,250kr á eftir, hækkun 250 kr

       Sá sem fær 100,000 í laun og svo 25% launahækkun er með  125,000 kr. á eftir. hækkun 25,000 kr.

       Sá sem fær eina milljón í laun og svo 25% hækkun er með 1,250,000 kr.  á eftir,  hækkun 250,000.

    Finnst ykkur ekki,  eins og  mér,  rétt, að svipuð menntun skili svipuðum launum?

     Ábyrgð í starfi á líka að meta.

     Eftirspurn eftir vinnuafli.

     Ég er ekki viss um að kennarar séu sammála mér með þetta síðasta:  Vinnuframlag þe. "unnar" stundir.


mbl.is Fara fram á sömu hækkun og ljósmæður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Ertu að segja að kennarar vinni ekki vinnuna sína?

Sigurður Haukur Gíslason, 25.9.2008 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hin hliðin?

Höfundur

Guðjón Guðvarðarson
Guðjón Guðvarðarson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 1020

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband