Bankarnir búnir að forða peningum sínum undan?

Eru ekki búnar að vera fréttir undanfarið á þá leið að bankarnir séu búnir / eru að selja eignir sínar erlendis?

Eru ekki allar líkur á að eigendur banka séu búnir að koma eigum sínum í skjól frá því að þurfa að standa í skilum á allri óráðsíunni?

Ég spyr:  Þó svo mér finnist það helv...skítt að lífeyrissjóðir landsmanna séu nýttir til björgunar,  er það ekki sniðug fjárfesting í  dag að kaupa krónur,  þe. ef maður á nógu mikinn pening til að aðgerðin hækki gengi hennar og borgi þar með fjárfestinguna?


mbl.is Árétting frá ríkisstjórninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Jú, ef þú værir nú svo heppinn að eiga erlendan gjaldeyri í nógu miklu magni sem þú þarft ekki að nota næstu árin, þá gætirðu byrjað að fjárfesta grimmt í krónum, gengi hennar er mjög lágt og talið vera langt undir raunvirði. Það væri því e.t.v. ekki slæm ráðlegging þar sem hún á örugglega eftir að ná hærra gengi einhverntíma í framtíðinni. Til þess að slík kaup ein og sér byrji að hafa áhrif á framboð og eftirspurn þannig að gengið hækki, þá þyrftu þau hinsvegar að vera þeim mun stærri, í raun stærri en gjaldeyrisforði ríkisins fyrst Seðlabankinn sjálfur treystir sér ekki í slíkar aðgerðir til að lyfta gengi krónunnar.

Guðmundur Ásgeirsson, 6.10.2008 kl. 09:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hin hliðin?

Höfundur

Guðjón Guðvarðarson
Guðjón Guðvarðarson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 1014

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband