Færsluflokkur: Bloggar
6.10.2008 | 08:09
Bankarnir búnir að forða peningum sínum undan?
Eru ekki búnar að vera fréttir undanfarið á þá leið að bankarnir séu búnir / eru að selja eignir sínar erlendis?
Eru ekki allar líkur á að eigendur banka séu búnir að koma eigum sínum í skjól frá því að þurfa að standa í skilum á allri óráðsíunni?
Ég spyr: Þó svo mér finnist það helv...skítt að lífeyrissjóðir landsmanna séu nýttir til björgunar, er það ekki sniðug fjárfesting í dag að kaupa krónur, þe. ef maður á nógu mikinn pening til að aðgerðin hækki gengi hennar og borgi þar með fjárfestinguna?
Árétting frá ríkisstjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.10.2008 | 02:50
Vakna fréttamenn!!!
Olíuverð lækkar á heimsmarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2008 | 17:45
Útbrgað í %
Mér finnst einhvern veginn að umræða og hugsun fólks snúist um prósentur en ekki peninga.
Það er ekki spurt um hvað hluturinn kostar heldur hve mörg prósent afsláttur, ég spyr afsláttur af hverju?
Hver útbýr þennan "sannleika" sem verð á td. bílum er ?
Hver fær útborgað í % ? Og þá í öfugum hlutföllum lægri laun = hærri %, og svo öfugt!!!
Svona til fróðleiks þeim sem ekki átta sig á þessu:
Sá sem fær 1,000 kr. í laun og svo 25% launahækkun er með 1,250kr á eftir, hækkun 250 kr
Sá sem fær 100,000 í laun og svo 25% launahækkun er með 125,000 kr. á eftir. hækkun 25,000 kr.
Sá sem fær eina milljón í laun og svo 25% hækkun er með 1,250,000 kr. á eftir, hækkun 250,000.
Finnst ykkur ekki, eins og mér, rétt, að svipuð menntun skili svipuðum launum?
Ábyrgð í starfi á líka að meta.
Eftirspurn eftir vinnuafli.
Ég er ekki viss um að kennarar séu sammála mér með þetta síðasta: Vinnuframlag þe. "unnar" stundir.
Fara fram á sömu hækkun og ljósmæður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.8.2008 | 16:14
Hvað eru grænmetisbændur að hugsa?
Þið seljið ekki það grænmeti sem þið gefið,,,, eða hvað?
Ég á við neyslan er xxxx kg. og svo takið þið upp á að gefa x kg. þá seljið þið bara þrjú x, alltaf sömu kjánarnir í markaðsmálum.
Sendiráðsmenn hirða grænmetisúrgang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2008 | 21:30
Myndvinnsla?
Allt bloggið hér og fyrir framan það fróðlegt svo langt sem ég skil.
Það sem ég nota tölvu við,er fréttir, póstur og svo aðallega myndvinnsla og er mér nokkuð sama hvað stýrikerfið heitir svo lengi sem það vinnur hratt, vel og hnökralaust.
Þá er komið að því...hvernig vinna saman öflug Photo shop forrit og marg um rædd Linux stýrikerfi?
Einhver þarna úti segið mér.
Fyrirfram takk.
Guðjón
Allt opið og ókeypis? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.4.2008 | 05:52
Helvítis blíantsnagarar!!!!
Ætli þessir ( ég veit eiginlega ekki hvað á að kalla svona fyrirbrigði, ekki vil ég vera nefndur í sömu andrá og þeir, nú veit ég kalla þá Sturlur, sbr. sturlaðir og ýmisl. fl. ) Sturlur hefðu ekki orðið fyrr til að merkja, já þið heyrðuð rétt, merkja, Reykjanesbrautina ef einhver úr þeirra fjölskyldu hefði slasast þar.
Auðvitað er mesta umferðin milli Hveragerðis og Selfoss, en, ég skil ekki af hverju er ekki sett á næsta fimm ára plan að tvöfalda eingöngu Skíðaskálabrekkuna, þá þarf ekkert að gera.
Hugsið ykkur ég bý í 60 km fjarlægð frá Rvk.
Til að fara í vinnu þarf ég að aka moldargötur
Ef ég ætla til Rvk. er eins gott að kveðja fjölskylduna vel, alls endis óvíst að ég komist lifandi báðar leiðir, rússnensk rúlletta.
Annað sem viðkemur samgönguráðuneyti.
Það er einn fermetri á ákveðnum stað í húsinu sem er Gsm. samband.
Miðað við það sem gerist í dag, er engin nettenging í boði.
Ég meina eru ekki allir komnir í 21 öldina.
Engin tvöföldun í bráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2008 | 22:57
Af hverju Sturla???
Ég hélt að það væri endanlega búið að koma þessum manni fyrir þannig að sem minnst heyrðist í honum.
Ég hélt það tæki enginn mark á honum eftir það sem á undan er gengið.
"Almenningur er heimskur og gleyminn" A.H.
Óku flautandi og blikkandi á brott | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2008 | 22:59
Hvað er að marka ???
Hvað er að marka álit manna sem setja Ford og Bens í annað og þriðja sætið? Ætli þeir setji ekki Volvo í fjórða sætið?
Eru þessir menn ekki á sömu plánetu og við hin?
Mazda 2 kjörinn bíll ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2008 | 06:58
Ríkisstirk strax !!!
Eins og kom fram á síðasta Búnaðarþingi, þá hafa "aðföng til búreksturs hækkað mikið, vextir og olía einnig"
Tek ég undir með formönnum þeirra að þetta þarf að laga og það strax, er þá einsýnt að ríkissjóður hlaupi undir bagga með landbúnaðinum og öðrum sem eins er ástatt fyrir.
Ég er nokkuð viss um að velflest heimili á landinu eiga einmitt við sama vanda að stríða, aðföng, vextir og olía hafa hækkað of mikið. Hver kannast ekki við þetta ?
Nú tökum við saman öll sem eigum við þennan vanda að stríða, vinnum saman að málinu "sameinuð stöndum vér...." engin ástæða fyrir okkur að seilast í tóma vasa hvers annars, látum ríkissjóð rétta við hallan hjá okkur.
Ræða hækkun á mjólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.3.2008 | 17:13
Fleiri fiskar í sjónum
Hva !!! Láta hana vaða, ekkert má maður. Hvað heldur hún að hún sé? Svona ljómandi huggulegur maður, bara fullt af svona gellum til að velja um.
Ekki veit ég hvað hún er að kvarta, fékk hún ekki nóg? Hvað er hún að skipta sér af hvað hann gerir þar fyrir utan?
Sex mánaða kynlífsbann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hin hliðin?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1099
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar